

Food and Fun 2025
12. til 16. mars 2025
Tom Cook mætir aftur á Finnsson enda sló hann í gegn í fyrra og gerir en betur í ár. Eins og flestir steikarunnendur vita þá kemur hann frá steikarstaðnum Smith & Wollensky í London. Tom hefur verið mjög upptekinn s.l. mánuði í að opna nokkra staði í Asíu fyrir steikarkeðjuna. Hann ásamt Finnsson kokkunum munu sjá til þess að engin fari svangur heim. Boðið verður upp á fjögurra rétta matseðil með kolagrillaðri Tomahawk steik sem aðalrétt.
Tom Cook returns to Finnsson as he was successful last year. As most steak lovers know, he comes from the Smith & Wollensky steakhouse in London. Tom has been very busy previous months with opening several locations in Asia for the steak chain. He and the Finnsson chefs will make sure that no one goes home hungry. A four-course menu will be offered with specially selected Tomahawk steak for the main course.
